Tveir drengir með spurningakeppni á Live Pub

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tveir drengir með spurningakeppni á Live Pub

Kaupa Í körfu

„Þetta er alltaf að verða stærra og stærra,“ segir Einar Már Jóhannesson, annar umsjónarmaður barspurningakeppninnar Polar Pub Quiz sem hefur verið haldin á skemmtistaðnum Karaoke Sport Bar á fimmtudagskvöldum undanfarið ár. Einar stendur fyrir keppninni ásamt Eyþóri Sæmundssyni félaga sínum og fagna þeir eins árs afmæli keppninnar á fimmtudagskvöld. „Þetta eru þrjár lotur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar