Jóhann Smári og Antonía Hevesi

Jóhann Smári og Antonía Hevesi

Kaupa Í körfu

JÓHANN Smári Sævarsson syngur aríur eftir Verdi, Mozart og Boito á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag kl. 12:00. Með honum leikur Antonía Hevesi píanóleikari, en hún er listrænn stjórnandi hádegistónleika í Hafnarborg. MYNDATEXTI Antonía Hevesi og Jóhann Smári Sævarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar