Oddvitar framboða til borgarstjórnarkosninga í HR

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Oddvitar framboða til borgarstjórnarkosninga í HR

Kaupa Í körfu

Grín Oddvitar framboða fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í vor tókust á á opnum fundi í húsakynnum Háskólans í Reykjavík í gær. Í upphafi fundar lýsti oddviti Besta flokksins, Jón Gnarr, því yfir að hann myndi draga framboðið til baka þar sem kosningabaráttan væri svo leiðinleg. Fljótlega bar hann þetta til baka og sagðist hafa verið að grínast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar