Rannsóknarstyrkir Bjarna Benediktssonar

Rannsóknarstyrkir Bjarna Benediktssonar

Kaupa Í körfu

KRISTÍN Benediktsdóttir, doktorsnemi við lagadeild Háskóla Íslands, hlaut styrk að fjárhæð ein milljón kr. úr sjóðnum „Rannsóknastyrkir Bjarna Benediktssonar“. Veittir voru þrír styrkir á sviði lögfræði og sagnfræði. Kristín fær styrkinn til rannsóknar á réttarstöðu aldraðra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar