Ferðamenn villtir í þokunni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ferðamenn villtir í þokunni

Kaupa Í körfu

ERFITT AÐ NÁ ÁTTUM Í ÞYKKRI ÞOKUNNI ÞAÐ getur verið þrautin þyngri að ná áttum í þoku nema þekkja vel til kennileita. Sé sú þekking ekki fyrir hendi stoðar lítt að rýna í kort. Það er þó freistandi að reyna enda stundum ekkert annað í stöðunni þegar brýnt er að komast á áfangastað. Undanfarna tvo daga hefur þykk þoka legið yfir höfuðborginni, þó hefur verið nokkuð hlýtt í veðri. Í dag er spáð hægviðri á landinu og gert er ráð fyrir að það fari að létta til eftir hádegi, einkum í innsveitum. Hiti verður 8 til 18 stig, hlýjast á Suðausturlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar