NEXUS - Alþjóða Ókeypis myndasögudagurinn

NEXUS - Alþjóða Ókeypis myndasögudagurinn

Kaupa Í körfu

Nexus ætlar að vera með í alþjóðlega Ókeypis myndasögur-deginum. Dagurinn er á laugardaginn, 1. maí, og hefst kl. 13 í Nexus. Þetta er árlegur dagur og alltaf mikið af krökkum og fullorðnu fólk sem mætir og nær sér í litríkar myndasögur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar