Gosið í Eyjafjallajökli

Gosið í Eyjafjallajökli

Kaupa Í körfu

JARÐVÍSINDAMENN staðfesta að eldgosið í Eyjafjallajökli hafi verið að breyta sér undanfarna daga. MYNDATEXTI: Laufskálavarða Gosstrókurinn lá yfir Mýrdalssand í gær og þar féll fíngerð og ljós aska. Bílarnir sem fóru þjóðveginn þyrluðu henni upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar