Hjólastígar í Árbæ

Hjólastígar í Árbæ

Kaupa Í körfu

Flókin sambúð gangandi vegfarenda og hjólandi á hjólastígum í höfuðborginni. Umferð um hjóla- og göngustíga á höfuðborgarsvæðinu hefur þyngst til mikilla muna undanfarna daga, ekki síst fyrir tilstilli átaksins Hjólað í vinnuna. MYNDATEXTI: Dularfullt Sums staðar eru hjólastígar til hægri á stígum, miðað við gönguátt en stundum eru þeir vinstra megin. Stundum gufa þeir alveg upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar