Gosið í Eyjafjallajökli

Gosið í Eyjafjallajökli

Kaupa Í körfu

EFTIR því sem lengri tími líður og aska fellur víðar verður stærra svæði undir í því sem kalla má öskubyl. Þegar ekið var í gegnum svæðið um kvöldmatarleytið í gær má segja að samfellt kóf hafi verið frá Laufskálavörðu á Mýrdalssandi að Steinum undir Eyjafjöllum, með þeirri undantekningu að það birti talsvert til í Mýrdalnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar