Hjólastígar í Árbæ

Hjólastígar í Árbæ

Kaupa Í körfu

Flókin sambúð gangandi vegfarenda og hjólandi á hjólastígum í höfuðborginni. Umferð um hjóla- og göngustíga á höfuðborgarsvæðinu hefur þyngst til mikilla muna undanfarna daga, ekki síst fyrir tilstilli átaksins Hjólað í vinnuna. MYNDATEXTI: Mjóir Svokallaðir 2+1 stígar eru víða á höfuðborgarsvæðinu. Þeir duga í mesta lagi fyrir eitt hjól í einu en alls ekki fyrir þrjá hjólreiðamenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar