KR - Selfoss fótbolti karla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

KR - Selfoss fótbolti karla

Kaupa Í körfu

Nýliðar Selfyssinga gerðu sér lítið fyrir og lögðu KRinga að velli, 2:1, í annarri umferð úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi, og það í Vesturbænum. KR-ingar misstu markvörð sinn af velli með rautt spjald snemma leiks og eru nú aðeins með eitt stig eftir tvær umferðir, eftir heimaleiki gegn báðum nýliðunum í deildinni. Sigurinn er sá fyrsti hjá Selfossi í efstu deild frá upphafi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar