Krían kominn á Bakkatjörn Seltjarnarnesi
Kaupa Í körfu
Krían kominn á Bakkatjörn Seltjarnarnesi KRÍAN er byrjuð að hreiðra um sig að nýju við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi og fer þá vart á milli mála lengur að vorið er komið enda hljómar kríugargið sem ljúfustu tónar í eyrum þeirra sem bíða vorboðanna. Krían sást fyrst í vor á flugi yfir Skjálfanda hinn 1. maí og virðist nú hafa dreift sér um landið eftir sitt óralanga flug yfir heimshöfin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir