Krían kominn á Bakkatjörn Seltjarnarnesi

Krían kominn á Bakkatjörn Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

Krían kominn á Bakkatjörn Seltjarnarnesi KRÍAN er byrjuð að hreiðra um sig að nýju við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi og fer þá vart á milli mála lengur að vorið er komið enda hljómar kríugargið sem ljúfustu tónar í eyrum þeirra sem bíða vorboðanna. Krían sást fyrst í vor á flugi yfir Skjálfanda hinn 1. maí og virðist nú hafa dreift sér um landið eftir sitt óralanga flug yfir heimshöfin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar