Unnur Jakobsdóttir Kvíðameðferðarmiðstöðin

Unnur Jakobsdóttir Kvíðameðferðarmiðstöðin

Kaupa Í körfu

Hópnámskeið við hundafælni verður haldið hjá Kvíðameðferðastöðinni í vikunni. Ætla má að 10-12% fólks séu með sértæka fælni af einhverjum toga. Það er hluti af vandanum að fóbíur geta náð svo sterkum tökum á fólki að jafnvel tilhugsunin um að leita sér aðstoðar, og geta átt von á því að standa á endanum frammi fyrir því sem óttinn beinist að, verður allri rökhugsun yfirsterkari. „Stærsta skrefið er oft að viðurkenna vandann fyrir sjálfum sér og hefja meðferðina,“ segir Unnur. Hundurinn Lubbi lætur sér hins vegar fátt um finnast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar