Bæjarstjórn Kópavogi

Bæjarstjórn Kópavogi

Kaupa Í körfu

Vel gengur hjá fjórum flokkum sem ræða um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Kópavogs - VG í Hafnarfirði vill tryggja að breytingar verði gerðar áður en formlegar viðræður hefjast - Flest bendir til að Samfylking, VG, Næst besti flokkurinn og Listi Kópavogsbúa myndi nýjan meirihluta í Kópavogi. Fulltrúar flokkanna áttu tvo formlega fundi í gær og ætla að hittast aftur í dag. Rannveig H. Ásgeirsdóttir, oddviti Lista Kópavogsbúa,sagði í gærkvöldi að viðræður gengju vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar