Fótboltamót á ÍR velli

Jakob Fannar Sigurðsson

Fótboltamót á ÍR velli

Kaupa Í körfu

Fullorðnir geta lært ýmislegt af stelpunum í sjötta flokki í fótbolta, sem kepptu á hnátumóti ÍR í byrjun vikunnar. Stemningin er mikil á vellinum þegar stúlkurnar mæta til leiks, en ekki síður á hliðarlínunni þar sem sungin eru fjölmörg afbrigði af baráttusöngvum. En pabbinn lærði að vísu einungis söngva síns liðs, svo pistillinn ber keim af því MYNDATEXTI Einbeitingin leynir sér ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar