Landgræðsluferð

Ljósmynd/Sigurður Sigmundsson

Landgræðsluferð

Kaupa Í körfu

Landgræðslufélag Hrunamanna fór nýlega í sína árlegu landgræðsluferð. Um tuttugu sjálfboðaliðar með sjö dráttarvélar auk flutningabíls voru í för. Að þessu sinni var dreift um 16 tonnum af áburði og 700 kg af grasfræi. Meginhluti þess var túnvingull en lítið eitt af melgresi. Var borið á og sáð í og við rofabörð en einnig svæði þar sem þörf er á að styrkja gróður þar sem hann er veikastur fyrir. MYNDATEXTI Góður árangur af uppgræðslustörfum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar