Landgræðsluferð
Kaupa Í körfu
Landgræðslufélag Hrunamanna fór nýlega í sína árlegu landgræðsluferð. Um tuttugu sjálfboðaliðar með sjö dráttarvélar auk flutningabíls voru í för. Að þessu sinni var dreift um 16 tonnum af áburði og 700 kg af grasfræi. Meginhluti þess var túnvingull en lítið eitt af melgresi. Var borið á og sáð í og við rofabörð en einnig svæði þar sem þörf er á að styrkja gróður þar sem hann er veikastur fyrir. MYNDATEXTI Góður árangur af uppgræðslustörfum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir