17. júní 2010

17. júní 2010

Kaupa Í körfu

Þau voru þjóð sinni til sóma krakkarnir á leikskólanum Hálsaborg sem tóku forskot á sæluna í gær þegar þau fylktu liði að Sunnuhlíð í Breiðholti, heimili fyrir eldri borgara, með fána í hendi og sungu Öxar við ána og fleiri lög í tilefni þjóðhátíðardagsins sem þjóðin öll fagnar í dag. Gera má ráð fyrir að meirihluti barna á landinu fari prúðbúinn til hátíðahalda í dag með sínum nánustu og veifi fána eða skoppi með blöðru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar