Landsliðsæfing kvenna í knattspyrnu

hag / Haraldur Guðjónsson

Landsliðsæfing kvenna í knattspyrnu

Kaupa Í körfu

Kvennalandsliðið í knattspyrnu býr sig undir tvo leiki í undankeppni HM á Laugardalsvellinum á næstu dögum. Sá fyrri er gegn Norður-Írum á morgun og Katrín Jónsdóttir landsliðsfyrirliði sagði við Morgunblaðið í gær að það yrði langt frá því að vera auðveldur leikur. Ísland vann fyrri leikinn á Norður-Írlandi í haust, 1:0. MYNDATEXTI Katrín og Katrín Þær voru brosmildar í baráttunni um boltann á landsliðsæfingunni í gær, Katrín Jónsdóttir og Katrín Ómarsdóttir. Íslenska liðið mætir því norður-írska á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar