Frábært veður á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Frábært veður á Akureyri

Kaupa Í körfu

Óhætt er að segja að nóg verði um að vera hér í höfuðstaðnum næstu daga. Fjörið er reyndar byrjað því í gær voru um hátt í þúsund manns – gamlir MA-stúdentar, makar þeirra og aðrir gestir – á MA-hátíð í Íþróttahöllinni. MYNDATEXTI Fegurð Lystigarðurinn er tilbúinn fyrir bæjarbúa og fjölmarga gesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar