Jóhann Jónsson, eigandi Ostabúðarinnar

Jakob Fannar Sigurðsson

Jóhann Jónsson, eigandi Ostabúðarinnar

Kaupa Í körfu

Í dag er þetta eina verslunin á Íslandi sem kalla má með réttu sælkeraverslun. Þó að t.d. bakaríin séu mörg orðin ósköp flott og margir stórmarkaðir og verslanir sem eru að gera góða hluti, þá eru fáir sem ná að bjóða sömu breidd og við í ostum, kjötmeti og öðru góðgæti,“ segir Jóhann Jónsson, eigandi Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg. MYNDATEXTI Jóhann segir að á síðustu árum hafi mátt greina að landsmenn hafi þróað með sér fágaðri og þroskaðri smekk á úrvalsosta, eðalskinkur og aðrar kræsingar innlendar og erlendar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar