Valdimar Ármann

Jakob Fannar Sigurðsson

Valdimar Ármann

Kaupa Í körfu

Hlutabréfamarkaðurinn var það sem heimurinn snerist um síðasta áratuginn eða svo. Raunar hafa hlutabréfin verið svo ráðandi að mætti stundum halda að almenningur hefði því sem næst gleymt hinum valkostunum: „Við ræddum þessi mál í fjölskylduboði í vetur og einn viðstaddra var hreinlega gáttaður þegar hann frétti að hægt væri að kaupa bréf útgefin af hinu opinbera, verðtryggð og með ríkisábyrgð,“ segir Valdimar Ármann hagfræðingur hjá GAM Management hf. MYNDATEXTI Þessi síðustu 5 eða 10 ár átti maður á hættu að vera hálfpartinn litinn hornauga fyrir að kaupa ríkisskuldabréf,“ segir Valdimar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar