Jóhann Ágúst Hansen

Jakob Fannar Sigurðsson

Jóhann Ágúst Hansen

Kaupa Í körfu

List er fjárfestingarkostur, en eins og með alla aðra fjárfestingu þá er ekki sama hvernig að málunum er staðið,“ segir Jóhann Ágúst Hansen viðskiptafræðingur og eigandi Gallerís Foldar. „Það er t.d. eins með listina og hlutabréfin að ef þú kaupir bara einn listamann þá er það eins og að fjárfesta eingöngu í einu fyrirtæki og þýðir verulega áhættu. En með því að eiga dreifðara safn þá dreifirðu um leið áhættunni.“ MYNDATEXTI Hafa þarf í huga að á bilinu 10-20% kostnaður fylgir því að selja verk. Ég held því að skynsamlegast sé að fjárfesta í list til lengri tíma og miða kannski við 10-15 ára festingu í hverju verki,“ segir Jóhann Ágúst Hansen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar