Þróttur - Víkingur

hag / Haraldur Guðjónsson

Þróttur - Víkingur

Kaupa Í körfu

Víkingur skaust upp í 2. - 3. sæti 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi með 1:0 sigri á Þrótti í Reykjavíkurslag á Valbjarnarvellinum. Leikurinn var nokkuð kaflaskiptur því Víkingar voru mun betri í fyrri hálfleik en Þróttarar í þeim síðari. MYNDATEXTI Víkingar fagna sigurmarkinu gegn Þrótti á Valbjarnarvellinum í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar