Hrafnseyri 17 júní

Halldór Sveinbjörnsson

Hrafnseyri 17 júní

Kaupa Í körfu

Við köllum þetta háskólahátíð enda er formleg útskrift frá Akureyri hinn tólfta. Hins vegar kom rektor vestur og menntamálaráðherra og þess vegna varð hún að formlegri útskrift,“ segir Peter Weiss, forstöðumaður háskólaseturs Vestfjarða, eftir útskrift frá Hrafnseyri í blíðviðrinu í gær. Peter lýsir setrinu svo: „Háskólasetur Vestfjarða er í samstarfi við alla háskóla landsins. T.d. er meistaranámið í haf- og strandsvæðastjórnun í samstarfi við Háskólann á Akureyri. Háskólasetrið var stofnað 2005. Vestfirðingar vildu háskóla. Við bjóðum upp á háskólanám eingöngu í samstarfi við háskóla innanlands og erlendis.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar