Bruni við Írabakka

Jakob Fannar Sigurðsson

Bruni við Írabakka

Kaupa Í körfu

Eldur kviknaði í íbúð í Írabakka í gær og var maður sem var einn í íbúðinni fluttur á sjúkrahús vegna gruns um reykeitrun. Eldurinn kom upp á neðstu hæð en þar sem stigagangur blokkarinnar fylltist af reyk þurfti slökkvilið að aðstoða þessa ungu konu og fleiri íbúa niður af svölum efri hæða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar