Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands
Kaupa Í körfu
Sextíu og sex ára afmæli lýðveldisins rennur upp á tímum umbrota og efnahagsþrenginga. Hart er deilt í samfélaginu og forsetaembættið hefur ekki farið varhluta af því. Ólafur Ragnar Grímsson forseti telur að forsetinn eigi ekki að láta hræða sig frá ákvörðunum, sem hann telji réttar. Hann óttast að „síbylja hinnar dökku myndar“ dragi kraft úr íslensku þjóðinni og segir að þorrinn af hrakspánum um framtíð Íslands hafi ekki ræst, heldur séu Íslendingar að mörgu leyti í betri stöðu en margar þjóðir í Evrópu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir