Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands

Kaupa Í körfu

Forsetinn á ekki að láta hræða sig frá ákvörðunum sem hann telur réttar. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að það hafi veitt þjóðinni styrk að haldin var þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-málið. Hrakspár um afleiðingar þess að vísa málinu til þjóðarinnar hafi ekki ræst og þvert á móti sé staða hennar sterkari nú en hún var um áramót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar