Viðburðadagskrá kynnt

Jakob Fannar Sigurðsson

Viðburðadagskrá kynnt

Kaupa Í körfu

Á næsta ári verður þess minnst að 200 ár verða þá liðin frá fæðingu Jóns Sigurðssonar forseta. Af því tilefni verður árið 2011 tileinkað þessari helstu frelsishetju okkar Íslendinga. Til stendur að minnast tímamótanna með margskonar sýningum, viðburðum og útgáfum á komandi ári. MYNDATEXTI Dagskrá minningarárs tileinkað Jóni Sigurðssyni var kynnt í ráðhúsinu í gær auk verðlaunaveitinga í tengslum við hátíðarhöldin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar