Dorgveiðikeppni í Hafnafirði

Dorgveiðikeppni í Hafnafirði

Kaupa Í körfu

Dorgveiðikeppni í Hafnafirði 6-12 ára börn Leikjanámskeiðin í Hafnarfirði stóðu í gær fyrir dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju. Alls tóku um 250 börn þátt á aldrinum 6-12 ára en keppnin hefur verið haldin árlega undanfarin tuttugu ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar