Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði

Albert Kemp

Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði

Kaupa Í körfu

*Hugmyndir uppi um endurbyggingu Franska spítalans sem reistur var á Fáskrúðsfirði um 1900 *Stór hluti fjár til verksins mun koma frá Frakklandi *Hagstætt gengi vinnur með verkinu MYNDATEXTI: Illa farinn Gamli spítalinn sem nú stendur á Hafnarnesi má muna sinn fífil fegurri. Eftir endurbæturnar verður þetta vafalaust hið glæsilegasta hús. Ráðgert er að hinu umfangsmikla verki verði lokið árið 2012.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar