Fluga - Keppni um bestu fjallkonuna

Jakob Fannar Sigurðsson

Fluga - Keppni um bestu fjallkonuna

Kaupa Í körfu

Áhugaleikhús atvinnumanna efndi til fjallkonu-keppni síðastliðinn fimmtudag þar sem Besta fjallkonan 2010 var valin. Þar gat að líta fjallkonur í öllum stærðum og gerðum og höfðu gestir gaman af. MYNDATEXTI: Sólveig, Blær, Gríma og Ragnheiður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar