Flugan Pop Up markaður

hag / Haraldur Guðjónsson

Flugan Pop Up markaður

Kaupa Í körfu

Á laugardaginn var haldinn heljarinnar Pop Up-markaður í Hafnarhúsinu. Markaðurinn var á dagskrá Jónsvöku en þar mátti líta flotta hönnun frá mörgum hæfileikaríkum hönnuðum, m.a. fatnað, töskur og skartgripi. MYNDATEXTI: Helga Björnsdóttir og Kjartan Finnbogason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar