Skoskur ferðamaður tjaldar nálægt Seljalandsfossi

Skoskur ferðamaður tjaldar nálægt Seljalandsfossi

Kaupa Í körfu

„Þetta er ekki svipur hjá sjón. Hér hafa aðallega gist Íslendingar en þeir hafa ekki látið sjá sig í sumar,“ segir Ársæll Hauksson sem rekur tjaldsvæðið á Hamragörðum undir Eyjafjöllum, rétt við Seljalandsfoss. Svo virðist sem innlendir ferðamenn forðist að nota tjaldsvæðin í nágrenni Eyjafjallajökuls, af hræðslu við öskufok. Ársæll segir að síðustu tvö ár hafi verið mjög góð. Fjöldi fellihýsa og húsbíla hafi verið þar um hverja helgi, auk tjalda. Blásið hafi verið til tveggja til þriggja ættarmóta um hverja helgi sumarsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar