Grindavík - Stjarnan
Kaupa Í körfu
Lukkan lék við Grindvíkinga í gærkvöldi þegar þeir fengu Stjörnuna í heimsókn því eftir strembnar 88 mínútur tókst þeim að jafna í 1:1 og það mark gerði Gjorgi Manevski, Makedóníumaður sem lenti á Íslandi innan við sólarhring áður en flautað var til leiks. Hann kom inn á sem varamaður á 63. mínútu. Grindvíkingar voru sprækari til að byrja með og meira með boltann á miðjunni enda virtust Garðbæingar leyfa þeim það, gættu þess bara að hafa vörnina þétta og nota rangstöðugildrur sem gengu upp. Voru síðan snöggir fram og skoruðu enda tókst þeim nokkrum sinnum að nýta sér mistök heimamanna í vörninni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir