Fossatún

Helgi Bjarnason

Fossatún

Kaupa Í körfu

• Besta sumarið til þessa á tjaldsvæðinu í Fossatúni í Borgarfirði „Þetta er langbesta árið hjá okkur frá upphafi, smekkfullt flestar helgar frá því um hvítasunnu,“ segir Steinar Berg Ísleifsson sem rekur tjaldsvæði og veitingahús í Fossatúni í Borgarfirði. MYNDATEXTI: Trölla hvað? Það reynir á jafnt börn sem fullorðna þegar búa þarf til orð um tröll, nýtt orð eða löngu þekkt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar