Embla gefur Blesu gras
Kaupa Í körfu
Nú er sumar, gleðjist gumar, eins og segir í þekktum söngtexta. Það er einmitt um að gera að njóta sumarsins út í ystu æsar og sérstaklega að nýta sér náttúruna til að hlaða rafhlöðurnar eftir dimman og erfiðan vetur. Það þarf ekkert sérstakt plan eða ákveðið að gera heldur bara drífa sig af stað, hjóla eða keyra ef lengra er farið og henda sér síðan í grasið. Liggja þar og anda að sér ferska loftinu, tyggja strá, fylgjast með fuglunum og jafnvel busla berfættur í sjó eða vatni. Fá sér svo kannski smánesti og snúa aftur heim endurnærður og sólbrúnn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir