Jafningjafræðslan og VÍS

Jafningjafræðslan og VÍS

Kaupa Í körfu

Þorsteinn Guðmundsson Líf og fjör var á götuhátíð Jafningjafræðslunnar sem fram fór á Austurvelli í gær. Fjöldi hljómsveita steig á svið og hélt uppi stuðinu meðan gestir gæddu sér á pylsum og candy-flossi, fylgdust með parkour-hópi sýna listir sínar og köstuðu bolta að landsliðsmarkverðinum í handbolta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar