Guðrún Hannesdóttir

Guðrún Hannesdóttir

Kaupa Í körfu

„Það er einfaldlega erfitt að vera með heimili og börn og vinna frá átta til fimm,“ segir Guðrún Hannesdóttir, MA í uppeldis- og menntunarfræði. Það er engin ein uppskrift að góðu uppeldi,“ segir Guðrún Hannesdóttir, MA í uppeldis- og menntunarfræði, „ekki frekar en að öðru í lífinu.“ Fyrir nokkrum árum, nánar tiltekið árið 2003, gerði hún rannsókn þar sem hún ræddi við foreldra um hvernig þeim gengi að samræma fjölskyldulíf og atvinnuþátttöku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar