Skoskur ferðamaður tjaldar nálægt Seljalandsfossi

Skoskur ferðamaður tjaldar nálægt Seljalandsfossi

Kaupa Í körfu

„Það var vel bókað hjá okkur fyrir gos og það hefur staðist,“ segir Einar Jóhannsson á Hótel Önnu á Moldnúpi undir Eyjafjöllum. Hann hefur aðra sögu að segja af tjaldsvæðinu og farfuglaheimilinu sem fyrirtækið rekur í Skógum. Reksturinn þar byggist á lausaumferð og mikið hefur dregið úr henni. Áberandi er hversu fáir Íslendingar koma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar