Mótmæli fyrir utan AGS og Stjórnarráðið
Kaupa Í körfu
Um fimmtíu manns mótmæltu við skrifstofu AGS. Lögregla hljóp uppi og handtók ungan karlmann sem skvetti rauðri málningu í anddyri skrifstofu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við Hverfisgötu um hádegi í gær. Um fimmtíu manns voru þar komin saman til að mótmæla veru og aðkomu sjóðsins að málum hér á landi. Hélt fólkið á logandi blysum og barði búsáhöld. Maðurinn sem tekinn var höndum skvetti málningunni í anddyri og á útidyr skrifstofu sjóðsins. Tók hann á rás þegar lögregla ætlaði að hafa afskipti af honum og tókst fyrsta kastið með aðstoð annarra mótmælenda að sleppa. Lögreglumenn hlupu á eftir honum og hann var ekki kominn langt þegar tókst að ná honum og snúa hann niður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir