William Hunt - Gjörningur
Kaupa Í körfu
Breski myndlistarmaðurinn William Hunt fremur gjörning við Ægisíðu í kvöld - Opnunarviku listviðburðarins Villa Reykjavik lýkur í kvöld á Ægissíðunni með gjörningi breska myndlistarmannsins Williams Hunt í fjörunni við grásleppuskúrana. Hunt þessi nam myndlist í London, við Slade listaháskólann og síðar Goldsmith’s en frá þeim síðarnefnda hlaut hann meistaragráðu árið 2005. Hunt hefur fyrst og fremst lagt stund á gjörningalist og segir um gjörninga hans á vef Villa Reykjavik að í þeim renni saman frumefni listar og náttúru í eitt. Af gjörningum Hunts má nefna „Put Your Foot Down“ sem hann framdi í galleríinu IBID Projects í London árið 2006 en í honum söng hann inni í bíl fullum af köldu vatni í um 15 mínútur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir