Drottningin í Reykholti

Helgi Bjarnason

Drottningin í Reykholti

Kaupa Í körfu

Margrét Ákadóttir leikkona nýtti sér litlu listamannanýlenduna í Reykholti þegar hún var að undirbúa leikrit sem tengist sögu staðarins og fékk einnig til liðs við sig hóp leikhúsfólks sem hún hefur unnið mikið með í gegnum tíðina. Verkið Hallveig ehf. var frumsýnt í gömlu kirkjunni í Reykholti um síðustu helgi og verður sýnt þar næstu helgar. MYNDATEXTI Inga Bjarnason leikstjóri, Guðrún Magnúsdóttir, aðstoðarmaður leikstjóra, og Margrét Ákadóttir leikari unnu að uppsetningu Hallveigar ehf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar