Björn Örvar, framkvæmdastjóri Orf

Jakob Fannar Sigurðsson

Björn Örvar, framkvæmdastjóri Orf

Kaupa Í körfu

• Frumuvakar eins og ORF líftækni framleiðir kunna að verða í lykilhlutverki við lækningar • Fá frumur til að búa til nýja vefi • Er orðið eitt af stærstu fyrirtækjum heims á sínu sviði MYNDATEXTI: Forskot Aðrar leiðir til framleiðslu frumuvaka nýta bakteríur og dýrafrumur. „Plöntur framleiða sjálfar enga frumuvaka og henta því mjög vel, auk þess sem þær eru mun hagkvæmari leið til framleiðslu í stórum stíl,“ segir Björn Örvar, framkvæmdastjóri ORF, um þá sterku stöðu sem framleiðsluaðferðin veitir fyrirtækinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar