Brúðuheimar

Helgi Bjarnason

Brúðuheimar

Kaupa Í körfu

Það sem við erum að gera smellpassar hér inn í þetta fallega umhverfi. Við erum mikil náttúrubörn,“ segir Bernd Ogrodnik brúðugerðarmeistari sem ásamt konu sinni, Hildi Magneu Jónsdóttur, starfrækir Brúðuheima í gömlu verslunarhúsunum í Englendingavík í Borgarnesi. MYNDATEXTI Í sviðsljósinu Bernd Ogrodnik og Hildur Magnea Jónsdóttir í leikhúsinu þar sem verkið Pétur og úlfurinn er sýnt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar