Hagleikssmiðja á Djúpavogi

Andrés Skúlason

Hagleikssmiðja á Djúpavogi

Kaupa Í körfu

Austurlenskt handverk hefur fengið athvarf í fyrstu hagleikssmiðju landsins sem opnuð var á Djúpavogi nýverið. Hagleikssmiðjan er að kanadískri fyrirmynd en slíkar smiðjur eru reknar víða í Kanada til að varðveita handverk hvers svæðis fyrir sig og gefa gestum kost á að fræðast um sögu þess. Smiðjan hefur fengið nafnið Arfleifð og er í eigu Ágústu Margrétar Árnadóttur hönnuðar. Í Arfleifð sýnir Ágústa gestum töskur, fylgihluti og fatnað úr alíslenskum hráefnum á borð við hreindýrshorn, leður, fiskiroð og fleira úr umhverfi smiðjunnar. MYNDATEXTI Við opnun smiðjunnar voru m.a. sýnd föt og fylgihlutir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar