Hagleikssmiðja á Djúpavogi
Kaupa Í körfu
Austurlenskt handverk hefur fengið athvarf í fyrstu hagleikssmiðju landsins sem opnuð var á Djúpavogi nýverið. Hagleikssmiðjan er að kanadískri fyrirmynd en slíkar smiðjur eru reknar víða í Kanada til að varðveita handverk hvers svæðis fyrir sig og gefa gestum kost á að fræðast um sögu þess. Smiðjan hefur fengið nafnið Arfleifð og er í eigu Ágústu Margrétar Árnadóttur hönnuðar. Í Arfleifð sýnir Ágústa gestum töskur, fylgihluti og fatnað úr alíslenskum hráefnum á borð við hreindýrshorn, leður, fiskiroð og fleira úr umhverfi smiðjunnar. MYNDATEXTI Við opnun smiðjunnar voru m.a. sýnd föt og fylgihlutir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir