Alvarlega slasaðir eftir rútuslys
Kaupa Í körfu
Tveir eru mikið slasaðir og með innvortis áverka og brot og nokkrir að auki á sjúkrahúsi eftir að rúta með 17 manns innanborðs fór á hliðina við Einarsstaði í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu í gær. Ökumaðurinn virðist hafa misst stjórn á rútunni þannig að hún fór út af á gatnamótunum, rann inn á túnið við Einarsstaði og valt. „Alls komu sjö manns inn á bráðamóttökuna hjá okkur og þar af voru tveir sem ákveðið var að senda suður með flugi,“ sagði Sigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, í gærkvöld. Hann sagði fólkið vera á ýmsum aldri. Gert var ráð fyrir að þrír eða fjórir yrðu áfram til eftirlits í nótt á sjúkrahúsinu. Margir að auki hlutu skrámur og marbletti. MYNDATEXTI Aðhlynning Fjöldi björgunarsveitarmanna tók þátt í að hlúa að fólkinu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir