Falum Gong - Kínverska Sendiráðið

Falum Gong - Kínverska Sendiráðið

Kaupa Í körfu

Efndu til mótmæla Íslenskir Falun Gong-iðkendur tóku sér stöðu fyrir utan kínverska sendiráðið í gær til að minna fulltrúa kínverskra stjórnvalda hér á landi á að 11 ár eru liðin síðan „einræðisstjórn Kína hóf að ofsækja Falun Gong-iðkendur þar í landi“ eins og það var orðað í tilkynningu. Mótmælin fóru friðsamlega fram en voru heldur fámenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar