Siggi Pönk - Barnabók
Kaupa Í körfu
Hulduheimar Heiðarlands er barnabók um róttæka náttúruvernd - Fyrirmynd bókarinnar er bandaríska barnabókin The Secret World of Terijian - Aðgerðir Sigurður segist ganga út frá því að börn séu ekki fífl og geti tekið ákvarðanir um það hvað sé rétt og hvað ekki. Líta megi á söguna sem hvert annað ævintýri. „Gunnar og Margrét eiga heima við ána. Bakkar árinnar og heiðarlandið umhverfis þorpið er þeirra leiksvæði. Daginn sem þau átta sig á að hópur manna vinnur að því að eyðileggja ána, bregðast þau við á þann hátt sem þeim finnst vera réttastur; að hjálpa landinu og dýrunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir