Bað í Elliðaá

Bað í Elliðaá

Kaupa Í körfu

Krakkarnir heita Agla Þórunn Hjartardóttir, Daníel Kári Árnason og Eva Björg Eyjólfsdótti. Sólin lét minna á sér bera í gær en dagana þar á undan. Það kom þó ekki í veg fyrir að krakkarnir sem léku sér í Elliðaárdalnum í gær stykkju út í ána og lékju sér í fossinum. Hitastigið náði um 15 gráðum í höfuðborginni og því brýnt að kæla sig aðeins niður, þótt eflaust hafi það tekið lengri tíma en ella að þorna á ný þar sem sólin faldi sig lengi vel á bak við skýin en lét þó sjá sig aftur síðdegis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar