Lopapeysur

Lopapeysur

Kaupa Í körfu

Framundan eru fjórir dagar í Herjólfsdal og því er mikilvægt að pakka rétt og vera við öllu viðbúinn. ... Gullna reglan er því að vera með nóg af skjólgóðum fatnaði því ekkert er leiðinlegra en blautir fætur; myndavél til að festa allt fjörið á filmu og sæmilegt tjald til að geta hallað höfði þegar þreytan tekur völd. MYNDATEXTI: Einkennisbúningur Lopapeysan er óaðskiljanlegur hluti af útilegunni. Hún dugar í öllum veðrum og fer aldrei úr tísku. Biðjið ömmu um að taka fram prjónanna og skartið dýrgripnum í hátíðarskapi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar